Sunday, January 6, 2013

Byrjun 2013

Halló, Ásdís heiti ég og er fædd árið 1998.
Ég hef ákveðið að gera svona svo kallað dagbók, sem ég segji um það hvað ég geri í mínu daglega lífi.
Ég mun ekki skrifa á hverjum degi eða á einhverju sérstökum degi. Bara þegar það hentar mér. Ég ætlast ekki til þess að neinn skoði þetta eða neitt. Bara svo að ég geti einn daginn lesið þetta.
Ég virði skoðanirnar þínar, ef einhver er að lesa þetta. Ég er bara að segja frá mínu sjónar hóli.
Kveðja. Ásdís

No comments:

Post a Comment