Friday, January 18, 2013

The "I don't know" diary.

Þetta gengur vel..... 
Er ekki alveg byrjuð að venja mig á þvi að skrifa í dagbók. Ætla að reyna að venja mig á því. Þetta er erfiðara en maður heldur. Fer svo mikil vinna í þetta, mikið að hugsa... hvað á ég að skrifa og svona... svo gef ég mér aldrei tíma í þetta en nú jæja fyrst ég er komin hingað.

Ég ætla að tala um daglegt lífið mitt.
Það eina sem ég geri venjulega er að fara í skólan, og síðan fara á æfingar. Það er það helsta.

Vakna klukkan hálf átta, eftir að hafa farið að sofa milli 10 og 11. Geri mig til
Mæti í skólan.
Ef það er ekki góður matur fer ég oftast heim að fá mér að borða.
Þegar ég er búin í skólanum, fer ég oftast að horfa á allla þætina sem ég er búin að missa af á kvöldin, síðan fer ég í strætó klukkutíma fyrir æfingu.
Ég fer á æfingu,
Mamma kemur oftast að ná í mig, ég fer í sturtu.
Þegar ég er búin í sturtu fer ég í náttföt og dauð þreytt og fer í tölvuna eða horfi á sjónvarpið.
Ef ég þarf að læra þá geri ég það í staðin fyrir að fara í tölvuna eða horfa á sjónvarpið.Vá hvað þetta er ómerkilegt, en þetta verður að duga núna. xoxo

No comments:

Post a Comment